Episodes
Friday Aug 23, 2024
Rapportið - Rannveig Jóna Jónasdóttir
Friday Aug 23, 2024
Friday Aug 23, 2024
Gestur Rapportsins er Rannveig Jóna Jónasdóttir, sérfræðingur í hjúkrun gjörgæslusjúklinga og dósent við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild HÍ.
Tuesday Jun 25, 2024
Rapportið - Raul Andre Mar Nacaytuna
Tuesday Jun 25, 2024
Tuesday Jun 25, 2024
Gestur Rapportsins er Raul Andre Mar Nacaytuna, hjúkrunarfræðingur á hjartadeild Landspítala. Raul er frá Filippseyjum og hefur búið á Íslandi frá árinu 2018. Viðtalið er á bæði íslensku og ensku.
Monday Jun 10, 2024
Rapportið - Marga Thome
Monday Jun 10, 2024
Monday Jun 10, 2024
Gestur Rapportsins er Marga Ingeborg Thome, prófessor emerita við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands, fálkaorðuhafi og heiðursfélagi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Friday May 10, 2024
Rapportið - Elín Birna Skarphéðinsdóttir
Friday May 10, 2024
Friday May 10, 2024
Gestur Rapportsins er Elín Birna Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð og á Heilsugæslunni Kirkjusandi.
Monday Apr 15, 2024
Rapportið - Þórunn Bjarney Garðarsdóttir
Monday Apr 15, 2024
Monday Apr 15, 2024
Gestur Rapportsins er Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður í Hlíðabæ og Múlabæ, dagþjálfun aldraðra og öryrkja.
Tuesday Mar 05, 2024
Rapportið - Berglind Guðrún Chu
Tuesday Mar 05, 2024
Tuesday Mar 05, 2024
Gestur Rapportsins er Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma.
Monday Jan 22, 2024
Rapportið - Ásdís M. Finnbogadóttir og Gunnhildur Hafþórsdóttir Blöndal
Monday Jan 22, 2024
Monday Jan 22, 2024
Gestir Rapportsins eru Ásdís M. Finnbogadóttir og Gunnhildur Hafþórsdóttir Blöndal, hjúkrunarfræðingar á sjúkrahúsinu Vogi.
Friday Dec 22, 2023
Rapportið - Þorsteinn Jónsson
Friday Dec 22, 2023
Friday Dec 22, 2023
Gestur Rapportsins er Þorsteinn Jónsson, sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun, kennslustjóri hermináms á menntadeild Landspítala og aðjúnkt við Háskóla Íslands í bráða- og gjörgæsluhjúkrun.
Monday Dec 11, 2023
Rapportið - Anna Tómasdóttir
Monday Dec 11, 2023
Monday Dec 11, 2023
Gestur Rapportsins er Anna Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild smitsjúkdóma.
Thursday Nov 09, 2023
Rapportið - Sigurður Ýmir Sigurjónsson
Thursday Nov 09, 2023
Thursday Nov 09, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Sigurður Ýmir Sigurjónsson, teymisstjóri Geðheilsuteymis ADHD hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og ráðgefandi hjúkrunarfræðingur hjá Samtökunum ’78.
Spjall um hjúkrun
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga heldur úti áhugaverðu hlaðvarpi þar sem þáttastjórnendur fá til sín gesti úr röðum hjúkrunarfræðinga sem hafa sögur að segja tengdar starfinu og einkalífinu. Einlægt spjall um fagið, áskoranir og lífið í öllum sínum litum.