Episodes
Friday Oct 20, 2023
Rapportið - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Friday Oct 20, 2023
Friday Oct 20, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun. Sigrún Huld var einn aðalfyrirlesara á ráðstefunni Hjúkrun 2023 sem fram fór í lok september.
Wednesday Sep 13, 2023
Rapportið - Vilborg Ingólfsdóttir
Wednesday Sep 13, 2023
Wednesday Sep 13, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Vilborg Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur. Vilborg var í fyrsta hópnum sem hóf nám í hjúkrunarfræði á háskólastigi hér á landi árið 1973, þar á undan var hún þó búin að klára nám í Hjúkrunarskóla Íslands og var því samtals sjö ár í grunnnámi.
Monday Aug 28, 2023
Rapportið - Ragnheiður Haraldsdóttir
Monday Aug 28, 2023
Monday Aug 28, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Ragnheiður Haraldsdóttir, formaður Öldungadeildar Fíh. Í haust eru liðin 50 ár frá því nám í hjúkrunarfræði hófst á háskólastigi.
Wednesday Jul 05, 2023
Rapportið - Steinunn Helga Sigurðardóttir
Wednesday Jul 05, 2023
Wednesday Jul 05, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Steinunn Helga Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur sem lauk nýverið meistaranámi í mannauðsstjórnun.
Monday Jun 05, 2023
Rapportið - Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir
Monday Jun 05, 2023
Monday Jun 05, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. Hún hlaut hvatningarstyrk Fíh á síðasta aðalfundi félagsins fyrir störf sín sem öflugur talsmaður sjálfsvígsforvarna.
Tuesday Apr 04, 2023
Rapportið - Páll Biering
Tuesday Apr 04, 2023
Tuesday Apr 04, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Páll Biering, prófessor emeritus í geðhjúkrunarfræði. Í þættinum fer Páll yfir feril sinn í hjúkrun og ræðir skoðanir sínar á verkefnum framtíðarinnar.
Friday Mar 03, 2023
Rapportið - Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir
Friday Mar 03, 2023
Friday Mar 03, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er hjúkrunarfræðingurinn Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir. Elísabet er nýflutt heim frá Kanada þar sem hún var í framhaldsnámi í stefnumótun.
Thursday Feb 16, 2023
Rapportið - Andrea Ýr Jónsdóttir
Thursday Feb 16, 2023
Thursday Feb 16, 2023
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Andrea Ýr Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri Heilsulausna. Andrea Ýr starfaði á bráðamóttökunni í Fossvogi og síðar á Akranesi áður en hún fór alfarið að sinna fyrirtækinu.
Tuesday Jan 31, 2023
Rapportið - Eysteinn Orri Gunnarsson
Tuesday Jan 31, 2023
Tuesday Jan 31, 2023
Eysteinn Orri Gunnarsson er prestur á Landspítalanum. Eysteinn Orri hefur starfað á spítalanum í tæpan áratug og hefur einstaka sýn á starfsemina.
Thursday Dec 15, 2022
Rapportið - Kristín Svava Tómasdóttir
Thursday Dec 15, 2022
Thursday Dec 15, 2022
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur, ljóðskáld og höfundur bókarinnar Farsótt - Hundrað ár í Þingholtsstræti 25.
Spjall um hjúkrun
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga heldur úti áhugaverðu hlaðvarpi þar sem þáttastjórnendur fá til sín gesti úr röðum hjúkrunarfræðinga sem hafa sögur að segja tengdar starfinu og einkalífinu. Einlægt spjall um fagið, áskoranir og lífið í öllum sínum litum.