Episodes
Thursday Dec 15, 2022
Rapportið - Kristín Svava Tómasdóttir
Thursday Dec 15, 2022
Thursday Dec 15, 2022
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur, ljóðskáld og höfundur bókarinnar Farsótt - Hundrað ár í Þingholtsstræti 25.
Tuesday Nov 29, 2022
Rapportið - Heiladren
Tuesday Nov 29, 2022
Tuesday Nov 29, 2022
Sölvi Sveinsson, Sjöfn Kjartansdóttir og Þóra Gunnlaugsdóttir, meistaranemar í gjörgæsluhjúkrun við Háskóla Íslands, sjá um Rapportið að þessu sinni. Umræðuefnið er heiladren og er þátturinn hluti af verkefni þeirra þriggja í náminu.
Tuesday Nov 08, 2022
Rapportið - Sigrún Sigurðardóttir
Tuesday Nov 08, 2022
Tuesday Nov 08, 2022
Dr. Sigrún Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri, hefur hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða um sálræn áföll og ofbeldi, afleiðingar og úrræði.
Thursday Oct 13, 2022
Rapportið - Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Thursday Oct 13, 2022
Thursday Oct 13, 2022
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, prófessor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, hefur gert margar rannsóknir sem snúa að íslenska heilbrigðiskerfinu, 2020 og 2021 voru birtar tvær rannsóknir eftir hana sem snúa að glæpavæðingu mannlegra mistaka í heilbrigðiskerfinu.
Wednesday Oct 05, 2022
Rapportið - Kjararáðstefna 2022
Wednesday Oct 05, 2022
Wednesday Oct 05, 2022
Rapportið ræddi við nokkra þátttakendur Kjararáðstefnu Fíh sem fór fram á Hótel Selfossi dagana 3. og 4. október 2022. Kjararáðstefnan var ætluð trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga auk annarra sem koma að komandi kjarasamningsviðræðum. Hátt í 80 trúnaðarmenn komu saman, rýndu í kannanir og unnu í vinnuhópum að kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga.
Tuesday Sep 20, 2022
Rapportið - ENDA 2022
Tuesday Sep 20, 2022
Tuesday Sep 20, 2022
Rætt var við gesti ENDA ráðstefnunnar á Selfossi dagana 14. til 17. september.
Friday Sep 16, 2022
Rapportið - ENDA ráðstefnan
Friday Sep 16, 2022
Friday Sep 16, 2022
Rætt var við gesti ENDA ráðstefnunnar á Selfossi dagana 14. til 17. september.
Monday Sep 12, 2022
Rapportið - Helga Bragadóttir
Monday Sep 12, 2022
Monday Sep 12, 2022
Helga Bragadóttir er gestur Rapportsins að þessu sinni. Helga er hjúkrunarfræðingur, PhD, FAAN, prófessor, forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrunarstjórnun og er nýtekin við sem deildarforseti Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar Háskóla Íslands.
Thursday Aug 25, 2022
Rapportið - Hannah Rós Jónasdóttir
Thursday Aug 25, 2022
Thursday Aug 25, 2022
Hannah Rós Jónasdóttir er gestur Rapportsins að þessu sinni. Hún er hjúkrunarfræðinemi við Háskóla Íslands og er að byrja á fjórða ári núna í haust. Í sumar og fyrrasumar starfaði hún á krabbameinsdeild, þeirri sömu og hún var sjúklingur á í langan tíma.
Thursday Jul 07, 2022
Rapportið - Hjördís Kristinsdóttir
Thursday Jul 07, 2022
Thursday Jul 07, 2022
Hjördís Kristinsdóttir, sérfræðingur í bráðahjúkrun og sendifulltrúi Rauða krossins, er gestur Rapportsins. Hjördís hefur starfað lengi á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi og hefur þrisvar farið í verkefni á vegum neyðarteymis alþjóðaráðs Rauða krossins.
Spjall um hjúkrun
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga heldur úti áhugaverðu hlaðvarpi þar sem þáttastjórnendur fá til sín gesti úr röðum hjúkrunarfræðinga sem hafa sögur að segja tengdar starfinu og einkalífinu. Einlægt spjall um fagið, áskoranir og lífið í öllum sínum litum.