Hjördís Kristinsdóttir, sérfræðingur í bráðahjúkrun og sendifulltrúi Rauða krossins, er gestur Rapportsins. Hjördís hefur starfað lengi á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi og hefur þrisvar farið í verkefni á vegum neyðarteymis alþjóðaráðs Rauða krossins.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!