Hannah Rós Jónasdóttir er gestur Rapportsins að þessu sinni. Hún er hjúkrunarfræðinemi við Háskóla Íslands og er að byrja á fjórða ári núna í haust. Í sumar og fyrrasumar starfaði hún á krabbameinsdeild, þeirri sömu og hún var sjúklingur á í langan tíma.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!