Gestur Rapportsins að þessu sinni er Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. Hún hlaut hvatningarstyrk Fíh á síðasta aðalfundi félagsins fyrir störf sín sem öflugur talsmaður sjálfsvígsforvarna.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!